Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Herjólfur brúar bilið
Það sem ég las í grein þinn var margt til munns að bera. Eitt er ég hjartanlega sammaála og hef verið að diskotera það við hina ymsu menn í bæjarlífinu í eyjum en það er það að þegar verður hafist handan við gerð bakkafjöru þá auðviðtað vilja nágranna sveitafélögin Hvolsvöllur og Hella fá sinn skerð af öllu saman og krefjast þessa að byggð verði allvöru höfn með löndunarmöguleika og þar mun í framhaldi vera fiskmarkaður o.fl. Þetta mun eingöngu hjálpa suðurlandinu því ég spíi því að innan 10. ára frá gerð bakkafjöru muni íbúum Vestmannaeyjar fækka um þriðjung. Hinsvegar er ég á þeirri skoðun að halda eigi uppi siglingum áfram til Þorlákshafnar, og í framhaldi af þvi verði gerð stórskipar höfn við Eiðið (nyrðst á eyjunni) og Herjólfur sigli þaðan. Þá kæmi líka (kannski) Hraðskreiðari ferja sem myndi stytta siglingar tímann um rúma klst. Þetta yrði mest atvinnur skapandi með dokk og stærstu farþegaskipin gættu lagst þar að og svo í dokkinni væri hægt að taka stærstu fiskveiðiskip Ísnlendinga. Bakkafjara er bara haghvæm fyrir eyjr vegna aukinnar turisma. Kv Eyjarpeyji
Palli (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 28. júlí 2007