21.6.2009 | 15:32
Mannaflsfrekar framkvæmdir?
Þessi ráðlausa svokallað ríkisstjórn hefur nú svikið enn eitt kosningaloforðið. Einu mannaflsfreku framkvæmdirnar sem þessi stjórn mun standa fyrir er að manna atvinnuleysisskrifstofurnar. Og kannski þarf aukin mannskap í "mannfjöldastjórnun " til að stýra örtröðinni sem verður fljótlega þegar fólk flýr land.
Þetta eru ljótu bölvaðir aumingjarnir...
Hætt við öll útboð í vegagerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála. það er eins og það sé ekki mikið milli eyrnanna á þessari ríkisstjórn
GunniS, 21.6.2009 kl. 16:32
sko, það stóð ekki til, að koma venjulegum til aðstoðar.
Tryggja á sérstakar forréttindastéttir, að enn sé ausið út í tómið(sjá niðurstöður úr PISA skýrslunni um frammistöðu okkar grunnskólabarna og yngri framhaldsskóla)
Borgin og Ríki tókust í hendur um að byggja samt sem áður Tónlistahúsið. Þar átti að vera um mannaflsfrekar framkvæmdir að ræða. Nú nú, mikil ósköp, margir voru ráðnir til verksins og mörgum raunar líka sagt upp.
Pólverjar og Eistr og Lithaár eru nú mjög fjölmennir á vinnustaðnum en ekki er töluð íslenska að nokkru mæli.
Svo til að bíta hausinn af skömminni var liðkað til um innflutning á þessu fólki ÞRÁTT FYRIR KAPPNÓGA UMSÆKJENDUR HÉR Á LANDI TALANDI ALLAR MÁLÝSKUR ÚR AÖEVRÓPU OG íslensku að auki.
Nei minn kæri, saósar vilja alþjóðlegan kúltúr sem kemur með þessum erlendu vinum og velunnurum.
Mér er tjáð að nokkuð hafi dökknað yfir skemmtanalífinu í henni Rvík hin síðar misseri og samskipti við innfædda ekki ætíð kurteisisleg.
En þetta er auðvitað bara rasistaraus.
njóttu langrar birtu nú á hæstum degi.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 21.6.2009 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.