7.2.2009 | 17:29
Nú...?!
Ég hélt að ástæðan fyrir Lúðvíksskorti í ríkisstjórn hefði verið sú að hann sé einfaldlega ekki nægilega öflugur, einarður og trúverðugur, að mati þeirra Jógu og Imbu. Ég myndi a.m.k. ekki treysta honum fyrir að stjórna tombólu á skólaskemmtun hvað þá meira...
Fjármál Lúðvíks komu í veg fyrir ráðherrastól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hélt að þeim hefði bara þótt hann svo leiðinlegur.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 17:56
Það hvarflaði vissulega að mér líka, en ég kunni ekki við að minnast það.
Ólafur Jóhannsson, 7.2.2009 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.