Jón eða ekki Jón...

Það er algert aukaatriði fyrir okkur almenning hvort það er Jón Ásgeir eða Phillip Green sem borgar það sem Baugur skuldar bönkunum "okkar". Það sem skiptir máli er það að það sé haldið utan um eignirnar og þeim haldið í rekstri, eða þær verði seldar fyrir skuldum. Og þá öllum skuldum en ekki bara litlum hluta eins og Jón Ásgeir fullyrti að yrði gert. Þar gildir að vera þolinmóður og hlaupa ekki til og selja þeim fyrsta sem lætur klingja í silfrinu.

Það eru jú þessar eignir sem eiga að borga fyrir okkur landráðaskuldbindingarnar í Icesave...


mbl.is Eignir Baugs ekki á brunaútsölur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband