Hvernig starfslokasamningur?

Hvernig er það með brotthvarf seðlabankastjórnar, er ekki einhver munur á hvort þeir eru beðnir um að hætta, eða að þeir séu reknir? Mér hefur skilist að það sé munur þarna á. Mér skilst að ef starf þeirra er lagt niður, þá sé ekkert óvanalegt að þeir fái starfslokasamning til 12 til 18 mánaða. En ef þeir eru hins vegar reknir, og þá sennilega að ósekju og án undangengina áminninga, þá þurfi að borga þeim laun út ráðningartímann.

Það væri gaman að vita hvort þetta sé rétt...


mbl.is Seðlabankastjórar víki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ef Davíð hefur sómatilfinningu, þá fer hann og afþakkar starfslokasamning.

En ég svo sem er ekki bjartsýnn, þ.e. á sómatilfinninguna hjá honum.

hilmar jónsson, 2.2.2009 kl. 20:35

2 identicon

Útvíkka neyðarlögin um bankana og banna málsókn Seðlabankastjóranna.

Siggi Jóns. (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 21:39

3 identicon

Á ekki það sama yfir þá að ganga og aðra launþega? 3ja mánaða uppsagnarfrestur og ekki degi meir...

Burkni (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband