27.1.2009 | 20:10
Húrra!
Segið svo að þessi ríkisstjórn sé vanhæf. Öðru nær. Nei, hér er sko unnið fram á síðasta dag.
En svona án gríns, þá eru þetta góð tíðindi. Sjálfbærar sjávarnytjar eru okkur nauðsyn og það er búið að sýna, þó í smáum stíl sé, að það er hægt að selja kjötið. Ég hefi ekki nokkrar áhyggjur af mótmælum gegn Íslandi. Við erum hvort eð er orðin þekkt sem þjóðin sem dru..... upp á bak í því að þykjast vera nútímaleg, framsækin og snjöll bísníssþjóð. Umheimurinn hlýtur að skilja að með þessu erum við bara að snúa okkur aftur að því að vera sömu barbararnir og við vorum fyrir "góðærið".
Það var ekki eftir neinu að bíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Ólafur bloggvinur,
já þetta er gott, ég bara ansi hræddur um að afturhaldssinnarnir í VG taki þessa ákvörðun til baka.
Aðalsteinn Bjarnason, 27.1.2009 kl. 20:31
Já Aðalsteinn bloggvinur.
Þetta eru fól...
Ólafur Jóhannsson, 27.1.2009 kl. 22:13
Andskotans ljótu laeti eru tharna heima... á ég nokkud ad koma heim?
Inga! (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.