4.9.2007 | 13:06
Aðlögun að gróðurhúsaáhrifunum.
Alltaf er nú hægt að dáðst að aðlögunarhæfni mannsins. Nú þegar hitastig á norðurhveli fer ört hækkandi þá eru breskir bændur ekki lengi að aðlagast aðstæðunum. Út með sauðina, enda þola þeir illa hitabeltisloftslag, og hefja í staðin ræktun á bufflum. Vegna hinnar miklu úrkomu í Englandi í sumar, koma aðeins vatnabufflar til greina.
Allgjör snilld.
Næst gætu þeir hafið ræktun á vatnselgum.
Óku á vatnabuffal á Englandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
!
Sigríður Sigurðardóttir, 4.9.2007 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.