Stóriðjustopp - fiskveiðistopp.

Það var eins gott að Steingrímur og félagar komust ekki til valda í vor. Ímyndið ykkur bara hvað gerst hefði ef stóriðjustoppið hefði bæst ofan á þessi tíðindi frá Hafró.. Hvert hefði krónan fallið þá, hvert hefði lánshæfismatið og hlutabréfaverðið farið.  Það er nefnilega þannig með Íslenskt efnahagslíf að þó að það sé allt í blóma í dag, þá er það mög viðkvæmt fyrir öllum breytingum.  Í efnahagslegu tilliti erum við ekki eins og stórt olíuskip, frekar eins og sportbátur.. Það væri gaman ef einhver spyrði Steingrím hvort hann hafi hugsað til þess möguleika þegar hann vildi setja bremsu á eitt af hjólum atvinnulífsins að það gæti sprungið á öðru hjóli...
mbl.is Steingrímur: Köld sturta við viðkvæmar aðstæður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband